isms.is

iSMS gáttin

isms.is hefur þróað sms gátt sem getur tekið við sms sendingum úr tölvukerfum og komið til skila til notendur.

Dæmi um notendur:

Póstlistar sem láta vita af sendingum sem eru tilbúnar til afhendingar.

Verslanir sem láta vita af útsölum sem eru að hefjast.

Hár- og snyrtistofur sem minna á bókaðan tíma.

Verkstæði sem láta vita að búnaður er tilbúinn.

Félagasamtök sem minna á viðburði.

Fyrirtæki almennt geta sent mjúka rukkun vegna útistandandi reiknings.

 

Dæmi um tölvukerfi sem nota þjónustu okkar:  Dynamics-NAV (Navision), Fjölnir, Touch-store kassakerfið, ASP.net, PHP, Delphi ofl.

 

Kostir þess að senda SMS eru að skilaboð fara strax. Ferlið er rafrænt svo starfsmenn geta einbeitt sér að öðru en að koma tilkynningum símleiðis til viðskiptavina.

Með hækkandi póstburðarkostnaði þá kostar SMS aðeins brot af kostnaði frímerkis.

 

HAFÐU SAMBAND til að fá nánari upplýsingar.

.
 

isms.is

01Vefviðmót til að senda SMS og hóp SMS

02Engar auglýsingar

03Auðvelt að tengja við önnur tölvukerfi

04Engin mánaðargjöld - aðeins greitt fyrir notkun

05Eigið sendandaauðkenni án aukakostnaðar