isms.is

Um iSMS

 

iSMS er SMS gátt þróuð af Snerta ehf.  Gáttin tekur við boðum frá öðrum kerfum og kemur til skila í farsíma.  Kerfið er notað af Íslenskum og Dönskum notendum á Touch-store kassakerfinu ásamt ýmsum öðrum.  Notendur þjónusturinnar eru vel á annað hundrað og meðal notenda eru hár- og snyrtistofur, verkstæði, íþróttafélög, fataverslanir, fjármálastofnanir, veitingastaðir, póstverslanir og ýmsir aðrir.

iSMS er einföld, hagkvæm leið til að senda SMS skilaboð.

Netfang: isms (hjá) isms.is

 

.
 

isms.is

01Vefviðmót til að senda SMS og hóp SMS

02Engar auglýsingar

03Auðvelt að tengja við önnur tölvukerfi

04Engin mánaðargjöld - aðeins greitt fyrir notkun

05Eigið sendandaauðkenni án aukakostnaðar