isms.is

Samskiptaleiðir
Hóp SMS


Snerta hefur þróað vefviðmót við SMS gáttina sem leyfir notandanum að setja upp hópa og tengja við það tengiliði (GSM númer).  Síðan er einfaldlega loggað inní vefviðmótið, valin hópur og send skilaboð.  Gáttin sér um að koma skilaboðum áleiðis.

.
 
Skrárvöktun


isms.is hefur Þróað þjónustu (service) sem keyrir á tölvubúnaði viðskiptavinar og vaktar ákveðið svæði.  Þegar hugbúnaður viðskiptavinar leggur niður textaskrá verður henni komið áleiðis til isms.is hratt og örugglega.

Hafið samband við isms.is í netfangið isms (hjá) isms.is og fáið nánari kynningu á þjónustunni.

 

.
 
Vefþjónusta


Einföld leið er að kalla á ákveðin URL sem fæst uppgefinn hjá isms.is með notendakenni, lykilorði, viðtakanda og skilaboðum.  SMS þjónustan kemur svo skilaboðum áleiðis hratt og örugglega.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband í netfang isms (hjá) isms.is

.
 
Tölvupóstur SMS

 


SMS gáttin ræður við að taka við tölvupósti sem inniheldur upplýsingar um viðtakanda og skilaboð.  Skilaboð eru svo send áleiðis til viðtakanda.

 

.
 


isms.is

01Vefviðmót til að senda SMS og hóp SMS

02Engar auglýsingar

03Auðvelt að tengja við önnur tölvukerfi

04Engin mánaðargjöld - aðeins greitt fyrir notkun

05Eigið sendandaauðkenni án aukakostnaðar