isms.is

Tengingar
Visual Basic

Auðvelt er að forrita tengingu við isms.is úr Visual Basic.  Dæmi um forritabútan til að kalla á vefþjónin hjá okkur:

Dim o
Set o = CreateObject("MSXML2.XMLHTTP")
o.Open "GET", "http://api.isms.is/isms/sendsms.php?username=xxx&password=xxx&to=xxx&text=xxxx", False
o.send


Að sjálfsögðu þarf að setja inn notendanafn og lykilorð sem er úthlutað.  Síðan er sett inn viðtakandanúmer og svo skilaboðin.

.
 


isms.is

01Vefviðmót til að senda SMS og hóp SMS

02Engar auglýsingar

03Auðvelt að tengja við önnur tölvukerfi

04Engin mánaðargjöld - aðeins greitt fyrir notkun

05Eigið sendandaauðkenni án aukakostnaðar